19. janúar 2009

Mót á miðvikudaginn

Hverjir ætla sér að mæta á fyrsta mót tímabilsins hjá Gauja núna á miðvikudaginn?

4 ummæli:

-Hawk- sagði...

eeee... já ég ætla að mæta og vinna

Drekaflugan sagði...

hey, ég ætla að vinna! Jæja, ég mæti amk.
Samt spurning varðandi hópinn. Núna er Hlynur farinn, Gauti er farinn að læra á gítar á miðvikudögum. Snorri sést varla. Er ekki málið að fara leita að 1-3 nýjum spilurum til að bæta í hópinn, svona til að hægt sé að halda mót ef 1-2 forfallast?

S. Kristjansson sagði...

Ég mæti líklega...
er ekki að fara.. læri ekki á gítar á miðvikdögum og sést víst :)

Snorri

Gauti sagði...

Ég býst við að koma. Gítaræfing er vanalega búinn kl 8.