14. janúar 2009

Lokahóf

Jæja dúddar. Þá fer að líða að þessu. Jakkinn klár og allt að verða tilbúið fyrir lokahófið.

ATH að mæting er til Gauja klukkan 19.15. Þá verða pantaðar Pizzur og Poker spilaður að venju. Hver kemur með sitt bús, en ég er að spá í að splæsa í eina skotflösku til að hafa með. Þessar reglur eru komnar og ég held að þær séu staðfestar nema einhverjir mótmæli:

  • Reglan sem Þrándur kom með... hvernig var hún aftur nákvæmlega???
  • Ef dealer gefur Dauðaspaðann á borðið þá þarf hann að taka eitt staup.
Endilega komið með fleiri.

Hverjir geta svo mætt? Ég mæti 100% og Gaui mætir 100%. Held að Svenni sé alveg 100%, Hlynur kemst að öllum líkindum ekki en aðra veit eg ekki um. Endilega látuð vita hvort þið komist eða ekki.

Engin ummæli: