28. apríl 2009

Poker á morgun - skráning

Á morgun 28. apríl þá er Poker. Hann verður þó ekki fyrr en klukkan 21.00 en STUNDVÍSLEGA verður byrjað klukkan 21:00

Ástæðan er Champions league og væri nú ráð að koma saman og horfa.

Hver vill halda Pokerinn á morgun og hverjir mæta (fyrir utan mig)?

3 ummæli:

Drekaflugan sagði...

ég get haldið pókerinn og þ.a.l. mætt :)

en ég mæti hvort og hvert sem er...

gaui sagði...

ég mæti, get haldið, spurning að sjá hvort Haukur bró geti samt haldið pókerinn.

Ég nenni ekki til þín Gunni:) ég á miða til London, eigum við að halda það þar? svipað langt :D

-Hawk- sagði...

Þetta verður hjá Kriz... klukkan 18.30 ef menn vilja sjá leikinn, annars bara um klukkan 21.00