27. desember 2008

Logo

Var að leika mér að búa til logo. Hvernig líst ykkur á?

2 ummæli:

  1. Ágætt konsept. Mér finnst samt þessi 3 (þristur) frekar ljótur, miðjan er kössótt og ef maður horfir á hvíta hlutann þá er þetta eins og hvítur skiptilykill á svörtum bakgrunni.

    Myndi mæla með því að skipta um font á honum.

    Annars ljómandi.


    Þrándur

    SvaraEyða
  2. ha ha... já rétt... sé skiptilykilinn núna og sé eiginlega ekkert annað :)

    Prófa að skipta honum út.

    SvaraEyða