27. nóvember 2008

Næsta mót eftir viku?

Ég setti inn stigin og uppfærði stigaskjalið okkar.
Nú er spurning hvort það sé ekki stemming fyrir Poker í næstu viku svo við höldum okkur nú við fyrra plan.
Næsta mót er eftir viku hjá Gauta (er það ekki ok Gauti) 3. des.

Endilega skráið ykkur hvort þið komist eða ekki í commentkerfið.

7 ummæli: